fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Aukin öryggisgæsla við heimili þeirra eftir ljót skilaboð frá rasistum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 10:00

Martial ásamt fyrrum eiginkonu sinni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial framherji Manchester United hefur beðið félagið um aukna öryggisgæslu við heimili sitt til að vernda fjölskyldu sína. Ástæðan eru skilaboð frá rasistum sem eiginkona hans hefur fengið.

Martial og Melanie Martial eiginkona hans fengu mörg ljót skilaboð í síðustu viku eftir tap United gegn Sheffield United.

Martial bað United um að hjálp við að vernda heimili sitt og ákvað félagið að verða við ósk hans. Félagið hefur reynslu af því að vernda heimili í úthverfi Manchester. Ed Woodward stjórnarformaður félagsins hefur fengið svipaða þjónustu eftir að ráðist var að heimili hennar.

Melanie ákvað að birta ljótustu skilaboðin sem hún fékk en þar er því meðal annars hótað að drepa hana, ungan strák þeirra og Martial sjálfan. „Segðu helvítis eiginmanni þínum, kærasta eða bólfélaga, hvað sem hann nú er að drulla sér frá Manchester. Annars drepum við hann,“ skrifar einn aðili í skilaboðum til Melanie.

Hann heldur svo áfram. „Síðasta viðvörun, þið ættuð að fara annars er líf þitt, barnsins og hans í hættu.“

Melanie fék svo ljót skilaboð um hörundslit Martial. „Þú ert hvít en samt með svörtum aumingja, ógeðslegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina