fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Solskjær gæti lánað þrjá og losað sig við tvo til viðbótar á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 17:30

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á því að þrír leikmenn verði lánaðir burt frá Manchester United á næstu dögum áður en félagaskiptaglugginn lokar.

Facundo Pellistri ungur kantmaður félagsins em kom frá Úrúgvæ síðasta haust verður líklega lánaður.

„Það eru nokkur félög sem hafa áhuga á Pellistri, við gætum skoða það. Hann hefur spilað nokkra leiki með varaliðinu en við viljum að hann spili reglulega,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United.

Miklar líkur eru á að Jesse Lingard fari á láni og möguleiki er á að Brandon Williams fari einnig.

„Þeir tveir eru hluti af félaginu, hluti af hópnum og æfa vel. Það hefur ekkert samkomulag við neitt félag, það er smá tími eftir. Það hafa mörg félög áhuga á okkar leikmönnum.“

Þá er möguleiki á því að Marcos Rojo og Sergio Romero yfirgefi félagið en hvorugur hefur komið við sögu á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham