fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Reyna að fá Jesse Lingard en þurfa að leysa eina flækju fyrst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham vonast til þess að geta fengið Jesse Lingard á láni frá Manchester United á næstu dögum, topplið deildarinnar hefur gefið Lingard leyfi til að fara annað.

Hægt verður að fá Lingard lánaðan fram á sumar en West Ham, West Brom og fleiri lið hafa áhuga á Lingard.

Til að West Ham geti fengið Lingard á láni þarf félagið fyrst að leysa eitt vandamál, félagið er með tvo leikmenn á láni frá enskum liðum og geta ekki bætt þeim þriðja við.

Craig Dawson og Said Benrahma eru á láni en West Ham skoðar að kaupa Benrahma frá Brentford á 20 milljónir punda.

Félög í ensku úrvalsdeildinni geta aðeins haft tvo leikmenn á láni frá öðru ensku félagi. David Moyes vill ólmur fá Lingard en þeir unnu saman hjá Manchester United.p

Lingard átti fast sæti í byrjunarliði enska landsliðsins fyrir tveimur árum en síðan hefur hallað undan fæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar