fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Leikmenn Istanbul Basaksehir og PSG gengu af velli eftir rasísk ummæli dómara

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 20:34

Úr leiknum sem um ræðir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athyglisverðir hlutir eru að gerast í leik Paris Saint-Germain og Istanbul Basaksehir í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Leikmenn hafa yfirgefið völlinn. Ástæðan er sú að leikmenn beggja liða segja fjórða dómara leiksins hafa verið með kynþáttaníð gagnvart leikmanni Istanbul. Nánar tiltekið þegar dómarinn ætlaði að gefa leikmanninum, gult spjald.

Aðaldómari leiksins gekk til fjórða dómarans vegna þess að hann var ekki viss hvaða leikmaður ætti að fá spjaldið. Fjórði dómarinn svaraði: „svarti maðurinn“.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður