fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Endurhæfing Van Dijk gengur vel

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 13:39

Van Dijk / Mynd: Van Dijk, Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool, meiddist í leik liðsins við Everton í ensku úrvalsdeildinni í október. Liðbönd í hné Van Dijk sködduðust eftir tæklingu frá Jordan Pickford.

Van Dijk fór í aðgerð á hné í kjölfarið og er nú kominn á fullt í endurhæfingu. Það er ekki talið líklegt að hann spili meira á þessu tímabili.

Leikmaðurinn birti myndir úr endurhæfingunni á samfélagsmiðlum í vikunni. Skilaboðin ættu að hughreistandi fyrir stuðningsmenn félagsins en Van Dijk hefur verið einn besti leikmaður liðsins undanfarin tímabil.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Virgil van Dijk (@virgilvandijk)

Tímabilið hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig hjá Liverpool. Liðið glímir við mikil meiðslavandræði en þrátt fyrir það er liðið á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi umferð og er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann