fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Guðjohnsen valinn í landsliðið – Fetar í fótspor föður og afa síns

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 15. nóvember 2020 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur verið valinn í landsliðshóp fyrir leik Íslands gegn Englandi. Leikurinn mun fara fram á Wembley í næstu viku en um er að ræða leik í Þjóðardeildinni. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsliðs Sveins, Odense Boldklub í Danmörku. Þá vakti danski fjölmiðillinn TipsBladet athygli á valinu.

Þetta gæti því verið í fyrsta skiptið sem við sjáum þriðju kynslóð Guðjohnsen ættarinnar spila með landsliðinu en afi Sveins, Arnór Guðj0hnsen, og pabbi hans áttu báðir fjölmarga leiki með landsliðinu.

Sveinn hefur spilað 14 leiki með U21 landsliðinu en hann hefur skorað samtals 5 mörk í þeim leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“