fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Laxinn hefur synt um í Garðabæ frá 2004 og heldur því áfram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 11:15

Jóhan fagnar með bróður sínum Daníel Laxdal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Daníel Laxdal verður áfram í Garðabænum næstu tvö árin en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Samningur þessa öfluga varnarmanns var að renna út en hann heldur tryggð við uppeldisfélagið sitt.

Daníel hefur alla tíð leikið með Stjörnunni og var hluti af liði félagsins sem varð Íslandsmeistari árið 2014, sá fyrsti og eini í sögu félagsins.

Daníel er 34 ára gamall og hefur spilað 355 leiki fyrir Stjörnuna í deild og bikar, hans fyrsti leikur með meistaraflokki var árið 2004.

Fyrr í vikunni hafði Þórarinn Ingi Valdimarsson skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir