fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden fær líklega að koma aftur inn í enska landsliðið í komandi verkefni en nýr hópur verður kynntur í næstu viku og ensk blöð fjalla um málið.

Foden var rekinn úr enska landsliðinu ásamt Mason Greenwood í Reykjavík í september eftir að hafa brotið sóttvarnarreglur þegar tvær íslenskar stúlkur mættu á hótelið þeirra.

Foden og Greenwood voru ekki valdir í enska landsliðið í október vegna þess en frábær frammistaða Foden ætti að tryggja endurkomu hans.

Ensk blöð segja ekki öruggt að Greenwood komi strax inn en hann er að komast aftur í gang eftir að hafa verið utan hóps.

Enska liðið mætir Írlandi, Belgíu og Íslandi í byrjun nóvember en Gareth Southgate velur hóp sinn um miðja næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga