fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Willum og félagar á toppnum

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 15:25

Willum Þór í leik með Breiðablik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumson var í byrjunarliðið Bate Borisov og spilaði 50. mínútur í 3-1 sigri liðsins gegn Vitebsk í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag.

Bate komst í stöðuna 2-0 áður en Daniil Chalov minnkaði muninn fyrir Vitebsk.

Nemanja Milic gulltryggði hins vegar 3-1 sigur Bate með marki á 83. mínútu.

Bate er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 53 stig eftir 27 leiki.

Bate Borisov 3 – 1 Vitebsk
1-0 Maksim Skavysh (’43)
2-0 Maksim Skavysh (’63)
2-1 Daniil Chalov (’68)
3-1 Nemanja Milic (’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils
433Sport
Í gær

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Í gær

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“