fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Ísland er 22 besta lið Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla hækkar um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. Belgar eru sem fyrr í efsta sæti og engin breyting er á efstu fimm sætunum. Ungverjar, mótherjar íslenska liðsins í úrslitaleik umspils um sæti í lokakeppni EM, eru stigahæsta liðið milli mánaða, en Rúmenar, sem Íslendingar slógu út í undanúrslitum, lækka mest bæði í stigum og sætum.

Ísland er í 39. sæti heildarlistans og í 22. sæti þegar eingöngu Evrópa er tekin með í reikninginn.

Ef litið er til riðils Íslands í Þjóðadeildinni og heildarlistans eru Belgar sem fyrr segir í efsta sæti, Englendingar í 4. sæti og Danir í því þrettánda. Allar þessar þrjár þjóðir eru á topp 10 í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni