fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ísland er 22 besta lið Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla hækkar um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. Belgar eru sem fyrr í efsta sæti og engin breyting er á efstu fimm sætunum. Ungverjar, mótherjar íslenska liðsins í úrslitaleik umspils um sæti í lokakeppni EM, eru stigahæsta liðið milli mánaða, en Rúmenar, sem Íslendingar slógu út í undanúrslitum, lækka mest bæði í stigum og sætum.

Ísland er í 39. sæti heildarlistans og í 22. sæti þegar eingöngu Evrópa er tekin með í reikninginn.

Ef litið er til riðils Íslands í Þjóðadeildinni og heildarlistans eru Belgar sem fyrr segir í efsta sæti, Englendingar í 4. sæti og Danir í því þrettánda. Allar þessar þrjár þjóðir eru á topp 10 í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot