fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Kærasta knattspyrnustjörnunnar situr fyrir í Vogue

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 18. október 2020 15:30

Myndir: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez,  fyrirsæta og kærasta knattspyrnustjörnunnar Cristiano Ronaldo, deildi nýverið mynd af sér á Instagram þar sem hún greindi frá því að hún hafi farið í myndatöku fyrir brasilísku útgáfu Vogue tímaritsins.

„Fyrsta skiptið mitt í Vogue Brasil,“ skrifaði Georgina með myndinni sem hefur fengið gífulega mikla athygli á samfélagsmiðlinum. Það kemur þó ekki á óvart þar sem Giorgina er með rúmlega 21 milljón fylgjendur á Instagram.

https://www.instagram.com/p/CGUhfrAnCyQ/

Georgina og Ronaldo hafa verið saman í um 5 ár en parið hittist fyrsti í Gucci verslun, þar var Georgina að vinna þegar Ronaldo kom til að versla. Á síðasta ári spruttu upp sögusagnir um að parið hefði gift sig í leyni en bæði Ronaldo og Georgina hafa blásið á sögusagnirnar. „Við munum gifta okkur einn daginn,“ segir Ronaldo þó.

„Það er draumurinn hennar mömmu sem og minn. Svo, einn daginn, af hverju ekki? Hún [Georgina] er frábær. Hún er vinur minn og við tölum saman. Ég opna hjarta mitt fyrir henni og hún opnar sitt fyrir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu