fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Lítt þekkt vonarstjarna United mætti á sína fyrstu æfingu – „Ég er snöggur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United festi kaup á Facundo Pellistri frá Úrúgvæ á lokadegi félagaskiptagluggans í upphafi mánaðar, lítt þekktur spilar sem kostaði félagið 10 milljónir punda.

Pellistri kemur Penarol í Úrúgvæ og fær góð meðmæli, hann mætti á sína fyrstu æfingu í gær. Pellistri er 18 ára gamall og er sóknarsinnaður kant og miðjumaður.

„Ég er snöggur leikmaður sem vill komast í boltann og leggja upp mörk fyrir samherja mína,“ sagði Pellistri eftir sína fyrstu æfingu í Manchester í gær.

„Ég er gríðarlega stoltur af því að vera leikmaður Manchester United, þetta er eitt besta félag í sögu fótboltans.“

„Ég er spenntur fyrir því að læra af sóknarmönnum eins og Greenwood, Martial og Rashford.“

Pellistri er sagður undrabarn í heimalandi sínu en það er viðbúið að það taki hann tíma að aðlagast nýju lífi í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot