fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Sveinn Aron Guðjohnsen á skotskónum í sigri U21

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. október 2020 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U21 árs landsliðið vann góðan sigur á Lúxemborg í undankeppni EM en leikið var ytra nú í dag.

Liðið átti að spila við Ítala á föstudag en leiknum var frestað vegna hópsýkingar af COVID-19 í herbúðum Ítala.

Ísak Óli Ólafsson skoraði fyrra mark Íslands eftir hálftíma leik og Sveinn Aron Guðjohnsen bætti við skömmu síðar.

Íslenska liðið er í ágætis færi á að komast upp úr riðli sínum. Liðið situr með 15 stig í þriðja sæti, stigi á eftir Írum og Ítölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart