fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Búið að fresta leik Íslands í kvöld vegna hópsýkingar hjá Ítölum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. október 2020 10:13

Arnar Þór Viðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að fresta leik Íslands og Ítalíu Í undankeppni EM U21 árs landsliða vegna hópsýkingar í herbúðum U21 árs landsliða.

Þetta herma heimildir 433.is og er búið að láta leikmenn íslenska liðsins vita. Möguleiki er á því að leikurinn fari fram í nóvember.

Þrír aðilar í U21 árs landsliði Ítalíu greindust með COVID-19 veiruna við komuna til Keflavíkur í gær. Þetta staðfestir ítalska sambandið.

Um er að ræða tvo leikmenn og einn úr starfsliði Ítala en annar leikmaðurinn er með einkenni. Ítalar segja að allir þessir aðilar hafi farið í skimun á Ítalíu en ekki greinst með veiruna.

Tveir leikmenn Ítala höfðu greinst með veiruna fyrr í vikunni og því voru þeir teknir út úr hópnum. Fimm smit hafa því greinst í hópi Ítala

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“