fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Daníel Leó orðinn leikmaður Blackpool

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. október 2020 21:51

Mynd: Daníel Leó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Leó Grétarsson er genginn til liðs við enska C-deildar liðið Blackpool frá norska úrvalsdeildarliðinu Álasund.

Daníel gerir tveggja ára samning við Blackpool með möguleika á því að bæta einu ári við samninginn.

,,Ég er mjög spenntur fyrir því að ganga til liðs við Blackpool, ég get ekki beðið eftir því að hefjast handa hjá félaginu. Ég hlakka til að hitta liðsfélagana og starfsliðið. Ég ætla að hjálpa félaginu að ná árangri,“ sagði Daníel í viðtali sem var birt á heimasíðu Blackpool.

Daníel Leó er 25 ára varnarmaður. Hann gekk til liðs við Álasund frá Grindavík á sínum tíma. Hann spilaði 117 leiki fyrir Álasund og skoraði í þeim leikjum 5 mörk.

Neil Critchley, þjálfari Blackpool, er ánægður með komu Daníels.

,,Daníel kemur með mikla reynslu í liðið, bæði frá félagsliðum og landsliðu. Hann lítur á Blackpool sem gott næsta skref á sínum ferli. Við hlökkum til að vinna með honum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á