fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Reynir Sandgerði og KV upp í 2. deild

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 18:24

Mynd: Reynir Sandgerði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir Sandgerði hefur tryggt sér sæti í 2. deild karla á næsta tímabili. Það varð ljóst eftir að liðið vann Álftanes 3-0 á heimavelli og KFG sem er í 3. sæti deildarinnar tapaði á 2-1 á útivelli gegn Höttur/Huginn.

Benedikt Jónsson kom Reyni S. yfir á 48. mínútu. Guðmundur Gísli Gunnarsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 51. mínútu.

Elton Renato skoraði þriðja mark liðsins á 54. mínútu.

Árni Eyþór Hreiðarsson minnkaði muninn fyrir Álftanes á 92. mínútu en nær komust gestirnir ekki.

Það er því ljóst að Reynir S. spilar í 2. deild á næsta ári.

Þá hefur KV einnig tryggt sér sæti í 2. deild á næsta ári. KV á leik við Tindastól í kvöld.

Posted by Reynir Sandgerði on Wednesday, September 30, 2020

Reynir S. 3 – 1 Álftanes
1-0 Benedikt Jónsson (’48)
2-0 Guðmundur Gísli Gunnarsson (’51)
3-0 Elton Renato Livramento Barros (’54)
3-1 Árni Eyþór Hreiðarsson (’92

Höttur/Huginn 2 – 1 KFG
0-1 Birgir Ólafur Helgason (’15)
1-1 Brynjar Árnason (’48)
2-1 Jesús Perez Lopez (’60)

Einherji 3 – 1 Sindri 
1-0 Todor Hristov (’32)
2-0 Sigurður Donys Sigurðsson (’43)
2-1 Abdul Bangura (’49)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þremenningunum bannað að æfa með United

Þremenningunum bannað að æfa með United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn