fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Allir voru komnir heim í hús

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 17. september 2020 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum komnir heim í hús. Það hefur rignt  mikið en við höfum fengið fiska,“ sagði Þröstur Reynisson í veiðihúsinu Árseli við Hvolsá. Nokkur neðar í sveitinni er systir hans,  Hugrún á Völlum, og hún lánaði okkur mynd af Gullafossi og Staðarhólsánni  í miklum vatnavöxtum í gær.

,,Það er skíta veður hérna en 11 stiga hiti,“ sagði Hugrún á Völlum um stöðuna.

,,Við fengum tvær bleikjur og einn lax ofarlega í Svínadalnum,“ sagði Þröstur Reynisson og bætti við.

,,Ég reyni í Brekkudalnum á morgun aftur þó vatnið sé mikið, Við verðum hérna næstu daga en núna eru komnir 100 laxar úr Hvoslá og Staðarhólsánni og hellingur af bleikjum,“ sagði Þröstur.

Víða hefur rignt og árnar hafa aukist verulega. Það gæti hleypt lífi í veiðina þegar vatnið minnkar aftur, hvernær sem það verður.

 

Mynd. Það hefur rignt mikið fyrir vestan eins og víða í næsta nágrenni eins og sést við Staðarhólsá í Dölum í gær. Mynd Hugrún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
Fréttir
Í gær

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu