fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 14:12

Víðir Reynisson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra í vikunni var það skilningur íþróttahreyfingarinnar á Íslandi að áhorfendur yrðu leyfðir á kappleikjum frá og með morgundeginum.

Greint var frá því í dag að áhorfendur yrðu leyfðir á knattspyrnuleikjum frá og með morgundeginum. Áhorfendur þyrftu þá að vera í 100 manna hólfum með sér salerniraðstöðu og ekki mætti blandast á milli hólfa.

Víðir fundaði í hádeginu með ÍSÍ, KSÍ og öðrum sérsamb0ndum og kom þar fram að áhorfendur yrðu ekki leyfðir á íþróttaleikjum vegna kórónuveirunnar. Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, staðfesti þetta í samtali við Vísi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans