fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Fyrstu tónleikarnir með samskiptafjarlægð munu fara fram á Bretlandi

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 22:30

Mynd/Getty og Sky News/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næstkomandi þriðjudag munu fara fram tónleikar á tónleikastaðnum The Virgin Money Unity Arena í Newcastle. Þetta kemur fram á vefsíðu Sky News.

Staðurinn, sem venjulega tekur 40.000 manns, mun einungis taka á móti 2500 gestum. Er það gert svo að hægt verði að fylgja reglum um samskiptafjarlægð.

Sett verða upp 500 svæði með hæfilegu bili á milli sín. Þrír einstaklingar mega vera á hverju svæði, annað hvort sitjandi eða standandi. Gestir munu fá úthlutað komutíma á tónleikana og verður þeim fylgt á sitt svæði. Skipuleggjandi segir að þetta gæti orðið eins og að vera á „VIP“ svæði. Fólk er á sínu eigin svæði með sínum vinum en ekki of langt frá öðrum.

Söngvarinn Sam Fender mun koma fram á tónleikunum sem eru í heimabæ hans.

Engir tónleikar hafa verið haldnir á Bretlandi frá 23. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.