fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 09:44

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannover, sem leikur í 2. deild Þýskalands, virðist hafa mikinn áhuga á landsliðsmanninum Guðlaugi Victori Pálssyni. Hannover er búið að leggja fram tilboð upp á 500 þúsund evrur, eða um 80 milljónir króna, í Guðlaug. Morgunblaðið greinir frá þessu.

Guðlaugur er samningsbundinn liðinu Darmstadt, sem leikur einnig í 2. deild Þýskalands, og hefur hann gert góða hluti með þeim. Til að mynda var hann valinn besti leikmaður tímabilsins hjá liðinu.

Samningur Guðlaugs við Darmstadt rennur út árið 2022 en hann kom til liðsins árið 2018. Síðan þá hefur hann leikið 46 leiki með liðinu og skorað þrjú mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Í gær

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“