fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

„Þetta er enginn hópur til að berjast um titil“ segir Kristján – „Við skulum bara vona að Óskar taki upp heftið“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. júlí 2020 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Munurinn á liðunum í dag var markmaðurinn,“ segir Kristján Óli, sérfræðingur Dr. Football hlaðvarpsins, og á þar við að Anton Ari Einarsson hafi átt að gera betur í leik Breiðabliks og Vals sem fór fram í gær.

Hjörvar bendir Kristjáni á að Anton hafi átt stórkostlega vörslu í fyrri hálfleik. „Það er vinnan hans að verja og hann varði það stórkostlega en hann kom líka bara með platta út í seinni hálfleik með hlaðborði fyrir Valsmenn: Gjöriði svo vel, skoriði,“ segir Kristján Óli, augljóslega ekki sáttur með starf markmannsins í gær.

„Það þarf að styrkja hópinn,“ segir Kristján „Þetta er enginn hópur til að berjast um titil.“ Kristján segir að peningurinn fyrir nýjum leikmönnum sé til hjá Breiðabliki. „Við skulum bara vona að Óskar taki upp heftið því við sjáum það að hópurinn er bara ekki nógu breiður.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hótar að hætta við

Liverpool hótar að hætta við
433Sport
Í gær

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Í gær

Þremenningunum bannað að æfa með United

Þremenningunum bannað að æfa með United
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum
433Sport
Í gær

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG