fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Mögulega slakasta dýfa sögunnar – „Ég hata þennan gaur nú þegar“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. júlí 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur verið að gera gríðarlega góða hluti með Manchester United síðan hann kom til þeirra í ársbyrjun þessa árs. Segja má að hann hafi verið púsluspilið sem vantaði í liðið en síðan hann kom hefur gengi Manchester batnað til muna. Eftir leikinn gegn Chelsea í FA bikarnum um helgina hefur hann þó fengið mikla athygli fyrir afar slappa dýfu.

Þegar um hálftími var liðinn af leiknum féll Bruno niður eftir afar lítið, ef eitthvað, samstuð við miðjumann Chelsea, Mateo Kovačić. Atvikið var afar umdeilt á Twitter en Bruno var harkalega gagnrýndur fyrir að dýfa sér. „Bruno Fernandes mun hoppa niður í jörðina ef andstæðingurinn andar á hann,“ sagði notandi nokkur. „Ég hata þennan gaur nú þegar. Hann er góður leikmaður en þetta mun svo sannarlega hafa áhrif á ferilinn hans,“ sagði annar.

Dýfuna umtöluðu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hótar að hætta við

Liverpool hótar að hætta við
433Sport
Í gær

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Í gær

Þremenningunum bannað að æfa með United

Þremenningunum bannað að æfa með United
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum
433Sport
Í gær

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG