fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Eystri Rangá að komast í 2000 laxa

Gunnar Bender
Mánudaginn 20. júlí 2020 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eystri Rangá að komast í 2000 laxa

,,Það er svakalegt magn af fiski í Eystri Rangá þessa dagana,“ sagði  Jóhann Davíð Snorrason er við spurðum hann um stöðuna en sonur hans Matthias Kári veiddi maríulaxinn í ánni fyrir fáum dögum. En veiðin hefur gengið vel í Eystri  Rangá og eru komnir um 2000 laxar á land.
,,Það var í Hrafnklettum sem sonurinn veiddi laxinn og hann var fremur snöggur að landa laxinum með smá aðstoð frá pabba sínum,  Þetta var flottur fimm punda lax og hann beit af honum veiðiuggann eftir löndun,“ sagði Jóhann Davíð ennfremur.
Eystri á er lang fengsælasta veiðiáin en næst kemur Urriðafoss í Þjórsá  með 650 laxa og Ytri Rangá með 610 laxa.
Mynd. Matthías Kári bitur veiðiuggan af maríulaxinum sínum. Mynd Jóhann.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gjaldþrota en þarf samt að borga námslánið

Gjaldþrota en þarf samt að borga námslánið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum