fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Juventus gæti nappað Jimenez af Man.Utd – Er með sama umboðsmann og Ronaldo

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. júlí 2020 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus bætist við í kapphlaupið um Raul Jimenez.

Raul Jimenez, leikmaður Wolves á Englandi hefur átt góða leiktíð með úlfunum en í 51 leik hefur hann skorað 26 mörk. Manchester United hefur áhuga á leikmanninum en Juventus virðist deila áhuganum. Maurizio Sarri, stjóri Juventus, er sagður vera tilbúinn að selja vængmanninn Douglas Costa til  að eiga efni á Jimenez.

Sarri hefur smá forskot á Manchester United að því leyti til að hann getur boðið Jimenez að spila í Meistaradeildinni auk þess sem hann fengi að spila við hlið goðsagnarinnar Cristiano Ronaldo. Þá er Jorge Mendes, umboðsmaður Jimenez, einnig umboðsmaður Ronaldo og gæti það hjálpað Sarri að koma Jimenez til Ítalíu.

Juventus er þó með plan B en það er franski sóknarmaðurinn Alexandre Lacazette sem spilar með Arsenal í ensku deildinni. Lacazette er sagður hafa áhuga á því að ganga til liðs við ítalska stórveldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool í viðræðum við Al Hilal

Leikmaður Liverpool í viðræðum við Al Hilal
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho
433Sport
Í gær

Newcastle hafnaði risatilboði Liverpool í Isak

Newcastle hafnaði risatilboði Liverpool í Isak