fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Börsungar burstuðu Deportivo Alavés á útivelli – Messi með tvennu

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 19. júlí 2020 17:13

Arthur og Lionel Messi á góðri stundu í Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona bauð upp á markaveislu á útivelli í dag þegar liðið burstaði Deportivo Alavés. Barcelona situr í öðru sæti deildarinnar en Real Madrid tryggði sér fyrsta sætið fyrr í vikunni.

Það tók Barcelona 24 mínútur að brjóta ísinn en þá skoraði Ansu Fati. 10 mínútum eftir það skoraði síðan Lionel Messi og 10 mínútum síðar skoraði Luis Suarez. Staðan var því 3-0 í hálfleik.

Þrátt fyrir gott forskot fóru Börsungarnir ekkert að slaka á. Varamaðurinn Nélson Semedo skoraði á 57. mínútu en þá hafði hann einungis verið í nokkrar mínútur á vellinum. Lionel Messi gulltryggði síðan sigur Barcelona á 75. mínútu með öðru marki sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum