fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Ísak fékk gult spjald í fyrsta tapi Norrköping í sumar

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 19. júlí 2020 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson hafði ekki tapað leik með Norrköping í sænsku deildinni fyrir leikinn í dag gegn Sirius. Ísak, sem fæddur er árið 2003, byrjaði leikinn með Norrköping.

Sirius skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu en Norrköping svöruðu með jöfnunarmarki tíu mínútum seinna. Snemma í seinni hálfleik komst Sirius aftur yfir og var staðan orðin 2-1.

Á 64. mínútu skoraði Sirius síðan þriðja mark sitt í leiknum en það gerði Yukiya Sugita, sem einnig skoraði fyrsta markið. Einungis tveimur mínútum fékk Norrköping dæmt á sig víti og skoraði Sirius úr því og komst þar með þremur mörkum yfir toppliðið.

Á 84. mínútu náði Norrköping að minnka muninn en mörkin urðu þó ekki fleiri en Ísak fékk gult spjald í uppbótartíma leiksins. Eftir tapið situr Norrköping þó enn í efsta sæti deildarinnar en Sirius er í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning