fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg byrjaði sinn fyrsta leik með Burnley í langan tíma

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 18. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði inn á í leik Burnley gegn Norwich í kvöld. Var þetta fyrsti leikur Jóhanns sem byrjunarliðsleikmaður í langan tíma en hann hefur verið að glíma við meiðsli. Burnley sigraði Norwich 2-0 en Norwich var nú þegar fallið úr deildinni fyrir leikinn.

Emiliano Buendia, leikmaður Norwich, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. Þá var annar leikmaður Norwich sendur af velli skömmu fyrir hlé. Stuttu seinna lagði Jóhann upp fyrra mark Burnley í leiknum en það var Chris Wood sem skoraði markið. Erfitt var fyrir Norwich að koma til baka eftir það en Ben Godfrey, leikmaður Norwich, innsiglaði sigur Jóhanns og félaga með sjálfsmarki á 80. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum