fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Harry Kane á von á barni – Þriðja barn hans og Katie

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 18. júlí 2020 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Harry Kane, sem spilar fyrir Tottenham á Englandi, greindi frá því á Instagram síðu sinni í gær að hann ætti von á barni ásamt eiginkonu sinni Katie Goodland. Þetta verður þá þriðja barn þeirra hjóna, en þau eiga tvær dætur saman fyrir.

Í Instagram færslunni leyfði Harry fylgjendum sínum að giska á hvort það væri stelpa eða strákur á leiðinni. Í athugasemdum við myndina vonast margir Tottenham aðdáendur eftir því að nú sé strákur á leiðinni hjá þeim. „Gefðu okkur strák, við þurfum Harry Junior,“ segir einn aðdáandi. Þá segir annar að ef hann eignist strák þá ætti að koma honum sem fyrst í liðið svo þeir geti spilað saman.“

Katie og Harry giftust á Bahama-eyjum í fyrra en Harry bað hennar árið 2017. Þau eiga einnig tvo hunda, Brady og Wilson, sem nefndir eru eftir NFL leikmönnunum Tom Brady og Russell Wilson.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum