fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Þróttur R. hefur ekki unnið deildarleik í tæpt ár – Fengu á sig fjögur mörk á 20 mínútna kafla í kvöld

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur tók á móti Keflavík í Laugardalnum í dag. Þróttarar voru stigalausir fyrir leikinn en liðið hefur ekki náð að sækja neina punkta í fyrstu leikjum mótsins. Leikurinn í kvöld átti ekki eftir að breyta því.

Keflavík var ekki lengi að brjóta ísinn en á 4. mínútu skoraði Joey Gibbs fyrsta mark þeirra. Það var þó bara byrjunin því á næstu 20 mínútum átti Keflavík eftir að skora þrjú önnur mörk. Næstu tvö mörk skoraði Adam Pálsson og Joey Gibbs skoraði síðan annað mark á eftir honum. Eftir 26 mínútur voru Keflavíkurmenn komnir með fjögurra marka forustu en þeir héldu henni þar til flautað var af. Þróttarar uppskáru ekkert nema tvö gul spjöld í leiknum.

Eins og áður kemur fram hafa Þróttarar tapað öllum leikjum sínum það sem af er á tímabilinu. Þegar að er gáð má reyndar sjá að Þrótti hefur ekki tekist að vinna leik í 1. deildinni í tæplega ár en liðið vann síðast í deildinni þann 30. júlí í fyrra. Ljóst er að Þróttarar þurfa að gera mun betur svo liðið verði ekki í fallbaráttu þegar líður á sumarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Í gær

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona