fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Pogba í nýju starfi – „Mjög vinalegur og hjálpsamur leigubílstjóri“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, virðist vera kominn með nýtt starf. Það er að segja ef marka má Instagram færslu Nemanja Matic, liðsfélaga Pogba. Daily Mail greinir frá þessu.

Matic deildi myndbandi á samfélagsmiðlinum þar sem hann kallar á leigubíl og þá má sjá Pogba koma og sækja hann á litlum bíl.  „Ég mæli mjög með þessum leigubílstjóraþjónustu, sú besta í Bretlandi. Mjög vinalegur og hjálpsamur leigubílstjóri.“

Í myndbandinu spyr Pogba hvert förinni er heitið og svarar Matic að hann sé á leiðinni í matsalinn til að fá sér hádegismat. Þegar komið er á áfangastað grínast þeir liðsfélagarnir áfram og segir Pogba meðal annars að Matic þurfi ekkert að borga fyrir farið.

Pogba hefur verið meiddur í dágóðan tíma og hafa verið miklar vangaveltur um það hvort hann sé á förum frá United. Útlit er þó fyrir því að það verði ekki raunin en líklegt þykir að Pogba skrifi undir nýjan langtímasamning við liðið fljótlega.

Paul Pogba has got behind the wheel as a makeshift taxi driver at the United training centre
Nemanja Matic filmed Pogba picking him up and taking him to the canteen in a funny video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Í gær

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona