fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Boris með risa yfirlýsingu – Stúkurnar eiga að opna í haust

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 13:37

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynni í dag að knattspyrnuaðdáendur gætu mætt aftur á völlinn í október en áhorfendapallarnir hafa verði tómir síðan deildin byrjaði aftur að rúlla. The Sun greinir frá þessu.

„Frá 1. ágúst munnum við prófa að hafa stærri samkomur á stöðum eins og knattspurnuvöllum,“ sagði Boris en planið er að prófa að opna hægt og rólega með það að sjónarmiði að opna alveg um haustið. „Í október er stefnan síðan að koma áhorfendum aftur í stúkuna með sóttvarnir í fyrirrúmi.“ Þessi yfirlýsing forsætisráðherrans rennur eflaust ljúft í eyru knattspyrnuaðdáenda í Bretlandi.

Leikmenn munu þó áfram um sinn þurfa að virða strangar reglur til að koma í veg fyrir smit. Það þýðir líklegast að búningsklefarnir verði ekki þétt setnir um sinn auk þess sem leikmenn skoli svitann af sér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn
433Sport
Í gær

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Í gær

Liverpool hótar að hætta við

Liverpool hótar að hætta við
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool í viðræðum við Al Hilal

Leikmaður Liverpool í viðræðum við Al Hilal
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum
433Sport
Í gær

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið