fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Gylfi og félagar gerðu jafntefli – Leicester sótti mikilvæg stig

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton og  Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í viðureign sinni í ensku deildinni í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á þegar Everton var einu marki undir en fljótlega jafnaði Theo Walcott metin. Þetta mark reyndist Aston Villa dýrkeypt en liðið er í fallbaráttu og hefði verið mun betur sett með þrjá punkta í staðinn fyrir einn.

Leicester lagði Sheffield United 2-0 í dag en bæði lið eru í baráttunni um Evrópusæti. Með sigri væri Evrópudraumur Sheffield United innan seilingar en þetta tap gerir þeim afar erfitt fyrir. Punktarnir voru engu að síður mikilvægir fyrir Leicester en með sigrinum situr liðið nú í fjórða sæti, einungis einu stigi á eftir Chelsea í þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Í gær

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum