fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Scholes ber að ofan í mögnuðu formi – Sjáðu myndina

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 16:18

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Mancester United, heldur sér í mögnuðu formi þrátt fyrir að vera búinn að leggja skóna á hilluna. Stuðningsmenn United velta því jafnvel fyrir sér hvort hann gæti enn spilað á meðal þeirra bestu.

Árið 2011 ákvað Scholes að hætta í atvinnumennsku en hann kom þó aftur í janúar árið eftir en þá saknaði hann að vera í boltanum. Það væri því ekki í fyrsta skipti sem Scholes snýr aftur á völlinn en hann hætti aftur í atvinnumennskunni árið 2013.

Ef Scholes kæmi aftur myndi hann líklegast spila með Bruno Fernandes og Paul Pogba á miðjunni. „Mancester United myndu aldrei tapa leik aftur ef Scholes kemur aftur,“ sagði einn stuðningsmaður United eftir að hafa séð formið á Scholes.

Paul Scholes looked in terrific shape as he ran on the treadmill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
433Sport
Í gær

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband