fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu Klopp í kvöld: Steinhissa eftir mistökin tvö

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði í kvöld þriðja leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið mætti Arsenal.

Liverpool er búið að tryggja sér meistaratitilinn en tapaði 2-1 gegn Arsenal á Emirates eftir að hafa komist yfir.

Sadio Mane kom Liverpool yfir í leiknum en vörn liðsins hélt ekki haus eftir opnunarmarkið.

Mistök frá Virgil van Dijk og Alisson Becker leyfðu þeim Alex Lacazette og Reiss Nelson að skora tvö fyrir heimamenn.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var steinhissa eftir seinna mark Arsenal eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað