fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Guðjón Þórðarson nýr þjálfari Víkings Ó.

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson er nýr þjálfari Víkings Ó. í Lengjudeild karla en þetta kemur fram í kvöld.

Guðjón hefur verið án félags síðustu mánuði en hann var síðast þjálfari NSÍ í færeysku úrvalsdeildinni.

Guðjón er gríðarlega reynslumikill þjálfari en hann var á sínum tíma landsliðsþjálfari Íslands og stoppaði í þrjú ár hjá Stoke.

Jón Páll Pálmason var rekinn frá Víkingum á mánudag en sú ákvörðun kom mörgum á óvart.

Guðjón er 64 ára gamall en hann þjálfaði síðast Grindavík hér heima fyrir átta árum síðan.

Tilkynning Víkings:

Víkingur Ó. hefur ráðið Guðjón Þórðarson sem næsta þjálfara liðsins. Hann tekur við liðinu út yfirstandandi tímabil.

Guðjón þarf ekki að kynna fyrir áhugamenn um knattspyrnu enda einn reyndasti þjálfari landsins. Brynjar Kristmundsson mun stýra liðinu gegn Aftureldingu á föstudag og Guðjón tekur svo formlega við eftir leikinn.

Stjórn Víkings Ó. býður Guðjón velkominn til starfa og væntir mikils af samstarfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans