fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Tottenham aðeins einu stigi frá Wolves – Dramatískt jafntefli á Turf Moor

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Newcastle á heimavelli.

Tottenham er í Evrópubaráttu og er nú einu stigi á eftir Wolves sem situr í sjötta sæti deildarinnar.

Harry Kane reyndist munurinn á liðunum í kvöld en hann skoraði sigurtvennu í seinni hálfleik.

Manchester City vann Bournemouth á sama tíma en leikið var á Etihad vellinum.

City fagnaði að lokum 2-1 sigri og er Bournemouth þremur stigum frá öruggu sæti þegar tvær umferðir eru eftir.

Jóhann Berg Guðmundsson lék þá 70 mínútur er Burnley gerði 1-1 jafntefli við Wolves.

Jöfnunarmark Burnley kom á 96. mínútu en Chris Wood skoraði þá úr vítaspyrnu.

Newcastle 1-3 Tottenham
0-1 Son Heung-Min(27′)
1-1 Matt Ritchie(56′)
1-2 Harry Kane(60′)
1-3 Harry Kane(90′)

Manchester City 2-1 Bournemouth
1-0 David Silva(6′)
2-0 Gabriel Jesus(39′)
2-1 David Brooks(88′)

Burnley 1-1 Wolves
0-1 Raul Jimenez(76′)
1-1 Chris Wood(víti, 96′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað