fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Zidane spurður út í Bale: ,,Þvílík spurning“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, var í dag spurður út í framtíð vængmannsins Gareth Bale sem spilar lítið þessa dagana.

Bale hefur aðeins byrjað 12 leiki fyrir Real á þessu tímabili og virðist leiðast í stúkunni þessa dagana.

,,Þvílík spurning..“ sagði Zidane á blaðamannafundi en hann var spurður hvort Real ætti að selja leikmanninn.

,,Þið reynið koma einhverju á milli okkar en þið getið það ekki. Þið spurjið sömu spurningana á hverjum degi.“

,,Þið megi ðþað, þið getið spurt það sem þið viljið. Við stöndum allir saman. Gareth, James [Rodriguez] og allir aðrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið