fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Zidane spurður út í Bale: ,,Þvílík spurning“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, var í dag spurður út í framtíð vængmannsins Gareth Bale sem spilar lítið þessa dagana.

Bale hefur aðeins byrjað 12 leiki fyrir Real á þessu tímabili og virðist leiðast í stúkunni þessa dagana.

,,Þvílík spurning..“ sagði Zidane á blaðamannafundi en hann var spurður hvort Real ætti að selja leikmanninn.

,,Þið reynið koma einhverju á milli okkar en þið getið það ekki. Þið spurjið sömu spurningana á hverjum degi.“

,,Þið megi ðþað, þið getið spurt það sem þið viljið. Við stöndum allir saman. Gareth, James [Rodriguez] og allir aðrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað