fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

De Gea bað goðsögn United afsökunar

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, hefur beðið goðsögn félagsins, Peter Schmeichel, afsökunar.

De Gea kom til United frá Atletico Madrid árið 2011 og hefur nú spilað 399 leiki fyrir félagið.

Hann er nú orðinn leikjahæsti erlendi leikmaður í sögu United og bætti met Schmeichel um leið.

,,Ég bið Schmeichel afsökunar. Þetta er frábært. Þetta þýðir að ég hef verið hér lengi og spilað mjög, mjög vel. Ég er mjög stoltur og ánægður með að hafa spilað svo marga leiki fyrir félagið,“ sagði De Gea.

,,Vonandi þá næ ég öðrum 400 leikjum! Ég er gríðarlega ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig