fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Ekki víst að Fernandes taki næstu vítaspyrnu United

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Bruno Fernandes taki ekki næstu vítaspyrnu Manchester United.

Þetta segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, en Fernandes hefur skorað úr fjórum af fjórum spyrnum til þessa.

Hann er þó ekki eina vítaskytta United og gætu Marcus Rashford og Paul Pogba fengið að spreyta sig á næstunni.

,,Þetta er eitthvað sem þeir munu deila á milli sín. Þetta snýst um hver er fullur sjálfstrausts á þeim tímapunkti,“ sagði Solskjær.

,,Bruno skoraði gegn Tottenham. Ég held að Marcus hefði tekið næstu spyrnu gegn Tottenham, svo ákvað VAR að þetta hafi ekki verið víti.“

,,Við höfum engar áhyggjur. Þeir taka á kvörðun á vellinum og þannig höfum við þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær