fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Solskjær spurður út í framtíð Pogba: ,,Auðvitað viljum við halda þeim bestu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var í gær spurður út í hvort Paul Pogba myndi skrifa undir nýjan samning við félagið.

Pogba er endalaust orðaður við brottför frá félaginu en talað er um að hann sé í viðræðum um nýjan samning.

,,Ég get ekki tjáð mig um viðræður leikmanns og félagsins en auðvitað viljum við halda bestu leikmönnunum,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi.

,,Við viljum byggja lið fyrir framtíðina. Scott McTominay og Nemanja Matic eru svipaðir leikmenn en á öðrum stað á ferlinum.“

,,Einn er að byrja og annar er mjög reynslumikill, við þurfum líka leikmenn mitt á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Í gær

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af