fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, hefur tjáð sig um atvik sem kom upp í kvöld í hálfleik í leik gegn Everton.

Lloris hljóp þá reiður í átt að liðsfélaga sínum Heung Min Son og þurftu liðsfélagar að skilja þá að.

Leikmennirnir eru búnir að ræða málin en það var stutt í slagsmál í 1-0 sigrinum.

Lloris var óánægður með varnarvinnu Son ert Everton fékk dauðafæri undir lok hálfleiksins.

,,Þetta á heima í búningsklefanum. Við getum sagt það sem við viljum en virðingin okkar á milli er mikil,“ sagði Lloris.

,,Það sem gerðist á milli mín og Sonny er hluti af fótboltanum. Það eru engin vandamál. Þið gátuð séð að við vorum ánægðir í leikslok.“

,,Það er ekki gott að fá á sig færi undir lok hálfleiksins því við pressuðum ekki rétt, það fór í taugarnar á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina