fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, hefur tjáð sig um atvik sem kom upp í kvöld í hálfleik í leik gegn Everton.

Lloris hljóp þá reiður í átt að liðsfélaga sínum Heung Min Son og þurftu liðsfélagar að skilja þá að.

Leikmennirnir eru búnir að ræða málin en það var stutt í slagsmál í 1-0 sigrinum.

Lloris var óánægður með varnarvinnu Son ert Everton fékk dauðafæri undir lok hálfleiksins.

,,Þetta á heima í búningsklefanum. Við getum sagt það sem við viljum en virðingin okkar á milli er mikil,“ sagði Lloris.

,,Það sem gerðist á milli mín og Sonny er hluti af fótboltanum. Það eru engin vandamál. Þið gátuð séð að við vorum ánægðir í leikslok.“

,,Það er ekki gott að fá á sig færi undir lok hálfleiksins því við pressuðum ekki rétt, það fór í taugarnar á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota