fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Ungstirni Manchester United fer frítt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes leikmaður Manchester United hefur hafnað því að skrifa undir nýjan samning hjá félaginu og fer frítt eftir morgundaginn.

Gomes er 19 ára gamall og hefur fengið nokkur tækifæri hjá aðalliði United. Félagið vildi gefa honum nýjan samning.

Viðræður hafa átt sér stað milli Gomes og United en ekkert samkomulag er í höfn. Samningur hans er á enda á morgun.

Gomes er á óskalista Juventus og Chelsea og ætti að finna sér nýtt félag. „Ég hef ekki rætt við hann í gær eða í dag og það er líklega ekkert samkomulag,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um stöðu mála.

Gomes hefur lengi verið í herbúðum United og miklar væntingar hafa verið gerðar til hann en hann fer nú frítt frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina