fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Guardiola: Til hamingju Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur óskað Liverpool til hamingju með deildarmeistaratitilinn.

Liverpool gæti orðið meistari eftir 45 mínútur en Chelsea er að vinna City 1-0 á Stamford Bridge.

Ef City vinnur ekki leikinn þá er ljóst að Liverpool vinnur sinn fyrsta deildarmeistaratitil í 30 ár.

Guardiola játaði sig sigraðan í viðtali fyrir leik.

,,Hlustið á mig, við getum ekki neitað að þessi vika er erfið fyrir okkur,“ sagði Guardiola.

,,Til hamingju Liverpool, þeir eru búnir að vinna titilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
433Sport
Í gær

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Í gær

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu