fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Sjáðu markið: Frábær sprettur Pulisic skilaði marki fyrir Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið yfir gegn Manchester City en um er að ræða leik í ensku úrvalsdeildinni.

Ameríkaninn Christian Pulisic skoraði mark Chelsea líkt og í síðasta leik gegn Aston Villa.

Pulisic náði boltanum á eigin vallarhelmingi eftir mistök leikmanna City og átti í kjölfarið frábæran sprett að marki City.

Vængmaðurinn kláraði svo færið sitt á meistaralegan hátt framhjá Ederson í markinu.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði