fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Tjáir sig um erfiða tíma í Madríd: ,,Vodka var orðinn besti vinur minn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur opnað sig um erfiða tíma á Santiago Bernabeu.

Sneijder kom til Real frá Ajax árið 2007 en var svo farinn til Inter Milan tveimur árum seinna.

Sneijder náði aldrei að fóta sig almennilega á Spáni og endaði hjónaband hans í ljótum skilnaði.

,,Ég var ungur og naut frægðarinnar og athyglinnar. Það fór svo úrskeiðis seinna,“ sagði Sneijder.

,,Ég tók engin eiturlyf en drakk áfengi. Ég vandist því sem ein af stjörnunum. Þú ert dáður sem leikmaður Real Madrid.“

,,Ég endaði einn og sá ekki barnið mitt mikið sem var glatað. Ég er ekki góður í að vera einn.“

,,Ég áttaði mig bara ekki á því að Vodka var orðinn minn besti vinur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Í gær

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Í gær

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina