fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Juventus og Barcelona skipta á leikmönnum – Stuðningsmenn reiðir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 18:34

Arthur og Lionel Messi á góðri stundu í Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur samþykkt að skipta á leikmönnum við ítalska stórliðið Juventus.

Þetta fullyrðir Fabrizio Romano, virtur blaðamaður Sky Sports, í kvöld en miðjumaðurinn Arthur er á leið til Juventus.

Miralem Pjanic mun ganga í raðir Barcelona á móti og borgar Juventus tíu milljónir evra auka.

Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ánægðir með þessi skipti og hafa látið í sér heyra á samskiptamiðlum.

Arthur hefur staðið siog með prýði á Nou Camp og er ennþá aðeins 23 ára gamall.

Pjanic er hins vegar þrítugur og mun þéna sjö milljónir evra í árslaun á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Í gær

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Í gær

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina