fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Sterkur útisigur Arsenal – Burnley vann Watford

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið heimsótti Southampton.

Ballið byrjaði á 20. mínútu er Eddie Nketiah kom Arsenal yfir með ansi klaufalegu marki.

Markvörður Southampton átti sendingu beint á Nketiah sem nýtti sér það og skoraði í autt mark heimamanna.

Joseph Willock skoraði svo annað mark Arsenal á 87. mínútu eftir aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.

Jack Stephens fékk stuttu fyrir það beint rautt spjald fyrir að ræna Pierre Emerick Aubameyang augljósu marktækifæri. Lokastaðan, 0-2.

Á sama tíma áttust við Burnley og Watford en þeim leik lauk með 1-0 sigri Burnley.

Southampton 0-2 Arsenal
0-1 Eddie Nketiah(20′)
0-2 Joseph Willock(87′)

Burnley 1-0 Watford
1-0 Jay Rodriguez(73′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni