fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Dortmund hreppti hnossið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur staðfest komu bakvarðarins Thomas Meunier frá PSG til félagsins.

Dortmund fær hann frítt frá PSG en fleiri lið höfðu skoðað þann kost að taka Meunier.

Meunier er í hópi öflugra leikmanna sem eru að yfirgefa PSG en Edinson Cavani og Thiago Silva fara einnig frítt frá félaginu.

Meunier er 28 ára gamall bakvörður og hefur spilað 40 A-landsleiki fyrir Belgíu.

Achraf Hakimi hefur staðið vaktina í hægri bakverði Dortmund en hann er í láni frá Real Madrid og snýr aftur þangað í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Í gær

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Í gær

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí