fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Dortmund hreppti hnossið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur staðfest komu bakvarðarins Thomas Meunier frá PSG til félagsins.

Dortmund fær hann frítt frá PSG en fleiri lið höfðu skoðað þann kost að taka Meunier.

Meunier er í hópi öflugra leikmanna sem eru að yfirgefa PSG en Edinson Cavani og Thiago Silva fara einnig frítt frá félaginu.

Meunier er 28 ára gamall bakvörður og hefur spilað 40 A-landsleiki fyrir Belgíu.

Achraf Hakimi hefur staðið vaktina í hægri bakverði Dortmund en hann er í láni frá Real Madrid og snýr aftur þangað í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni