fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Liverpool borgaði umboðsmönnum mest – Rúmir 5 milljarðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni borguðu umboðsmönnum rúmar 260 milljónir punda vegna tímabilsins sem nú er í gangi.

Um er að ræða félagaskiptagluggann síðasta sumar og nú í janúar. Besta lið deildarinnar Liverpool borgaði mest eða rúmar 30 milljónir punda.

Liverpool borgaði umboðsmönnum því rúma 5 milljarða þrátt fyrir að gera lítið af viðskiptum.

Manchester City kemur þar á eftir og Manchester United situr í þriðja sætinu.

Burnley liðið þar sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur borgaði minnst allra liða eða minna en fjórar milljónir punda.

Listi um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni