fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg nálgast langþráða endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley er að verða klár í slaginn eftir langa veru á sjúkrabekknum.

Jóhann verður ekki með Burnley i kvöld gegn Watford en samkvæmt vef félagsins hefur hann hafið æfingar að fullum krafti.

Jóhann hefur ekki leikið með Burnley frá því í byrjun janúar en hann meiddist lítilega á kálfa á dögunum.

Kantmaðurinn hefur spilað sjö deildarleiki á þessu tímabili en Burnley er með þunnskipaðan hóp þessa stundina.

Ef allt gengur eftir ætti því Jóhann Berg að snúa aftur á völlinn innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni